WOW Cyclothon stendur nú yfir. Fyrirtæki og einstaklingar keppast um að hjóla í kringum landið og safna pening í leiðinni. Í þetta skiptið er verið að safna fyrir Reykjadal en þegar þetta er skrifað hafa safnast rúmlega fjórar milljónir.
Lið fyrirtækisins Verkís fer ótroðnar slóðir í keppninni því þegar komið var á Egilsstaði hjólaði gimp af stað fyrir liðið.
Hægt er að sjá myndina hér fyrir neðan sem er vægast sagt stórkostleg.
https://www.facebook.com/WowCyclothon/photos/a.229984033781782/2272535776193254/?type=3&theater